tóndæmi dagsins

Tóndæmi dagsins á svo vel við að það er ekki fyndið. Bæði er lagið afskaplega hressandi og kemur manni í fíling. Í raun akkúrat það sem þegnar þessa lands þurfa á mánudegi og hvað þá á mánudegi í þeirri tíð sem núna er.

Enn fremur snertir umslag plötunnar þjóðerniskennd okkar enda forkunnarfagur foss sem skartar plötuna. Íslenskur foss í þokkabót. Nafn plötunnar kórónar svo allt saman, einfaldur titill sem samt segir svo mikið.

Platan heitir „Everything is borrowed“ með Mike Skinner AKA The Streets.

Tóndæmi dagsins er lagið Heaven For The Weather.

2 athugasemdir á “tóndæmi dagsins

  1. Þessi maður er bara alger snilld.

    Mjög skemmtilegt hvað hann hefur líka verið að gera með titillagið.
    Viðlagið („i came to this world with nothing and i leave with nothing but love…“) hefur hann verið að þýða yfir á ýmis tungumál til að breiða út boðskapinn (sem mér finnst mjög góður) og hér á dönskum ljósvakamiðlum heyrir maður óma: „Med ingenting kom jeg til verden, kun med kærlighed ta´r jeg herfra, ellers er alting lånt…“

    Ég mæli eindregið með þessari plötu.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s