Hlyni og heimsbókmenntirnar

Hlyni, vinur minn til margra ára hættir ekki að koma á óvart. Í gær kemur hann askvaðandi af bókamarkaði og sýnir mér hvaða meistarastykki fræðibókmennta hann var að kaupa.

Bókina The Yoni: Sacred Symbol of Female Creative Power þarf nú varla að kynna fyrir fólki er það ? Allaveganna leið mér svipað og eftir að hafa horft á viðtalið við Ólaf Stefánsson þegar ég sá þessa bók. Í henni er talað um leyndardómskraftinn sem er falinn í sköpum konunar og sagan um leyndardóminn rakin aftur um 30.000 ár.

Einmitt það já.

3 athugasemdir á “Hlyni og heimsbókmenntirnar

  1. Alltaf gaman að eiga sniðugar bækur, þessi verður geymd við hliðina á „Ekki klúðra lífi þínu kona“, eftir Laura Schlessinger í þýðingu Súsönnu Svavars.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s