35 ár !

Á þessum degi fyrir 35 árum gengu Jói og Gúnka upp að altarinu og létu pússa sig saman. Hvað gerðist svo vita allir.

Þau stofnuðu fjölskyldu, heilt Jóh klan sem hefur gefið svo mörgum gleði og ánægju í gegnum tíðina.

Það er Jóh kvöld í kvöld, af þeirri einföldu ástæðu að foreldrar mínir eiga 35 ára brúðkaupsafmæli.

Hip hip húrra fyrir PabbaJóh og MömmuJóh

6 athugasemdir á “35 ár !

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s