Vegamót mátuð

Það vita allir að steikarsamlokan á Vegamótum trónir á toppnum yfir steikarsamlokur bæjarins. Ein slík ásamt köldum bjór hafa lengi verið toppurinn í lífsgæðakapphlaupinu.

Því miður verð ég að tilkynna að Vegamót hafa tapað krúnunni og það til drengjanna á L82. Síðasta menningarkvöld var stundin og L82 að sjálfsögðu staðurinn. Steikarsamlokan var yndi og ánægja í hverjum bita.

Við vorum búnir að toppa og mastera Quesadillas-ið á Serrano og núna eru Vegamót fallinn. Hvað næst ?

9 athugasemdir á “Vegamót mátuð

  1. hlakka til að verða boðin í mat í þessa 😉 með veeeeel af bernes 🙂
    og skal alveg vera með í að dæma eldsmiðjupítsu 🙂

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s