Sunnudagurinn

Sigur Rós á sunnudagskvöldið. Drengirnir munu klára túrinn sinn hér í Laugardagshöllinni og ég get ekki sagt annað en að ég hlakki óendanlega mikið til.

Ég ætla ekki að gera neitt um helgina, ekki drekka dropa af áfengi og undirbúa mig andlega sem líkamlega undir þá gleði sem Sigur Rósar tónleikar almennt eru. Ég mun sitja uppí sófa í ullarsokkum, lesa verk Vonneguts og mála myndir með mínum físísku penslum.

httpv://www.youtube.com/watch?v=fy4ZKPDPTnE

Ein athugasemd á “Sunnudagurinn

  1. ég sá einu sinni mynd sem var máluð með typpinu á listamanninum, ég ætla að vona að þú gummi minn mundir þann físíska pensil á skynsamari hátt.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s