handboltinn maður

Landslið Íslands í handknattleik hefur verið valið. Ferðin í þetta skiptið er sett á æfingarbúðir í Þýskalandi.

Hvorki meira né minna en sex (6) Breiðhyltingar eru í liðinu að þessu sinni. Breiðholtið allt fangar endurkomu Ragga í hópinn, löngu kominn tími til.

Breiðhyltingarnir eru : Stulli, Bjarni Fritz, Einar Hólmgeirs, Diddi og Raggi Óskars. Svo til hátíðarbrigða og af því að það hentar mér að þá er Hreiðar talinn með í svona upptalningu. Hann er ÍRingur í hjarta sínu og langskólagenginn í Breiðholtinu.

7 athugasemdir á “handboltinn maður

  1. Einhverja hluta vegna rifjaði þessi færsla upp hjá mér svokallað gyllt augnablik, þegar mikið stríð var í gangi milli hiphop borðsins og Breiðholtsskóla borðsins í matsal FB.
    Hver man ekki þegar að brjálað gengi (álíka töff og sú manneskja sem prýðir upphaf myndbandsins) kom og sýndi hiphop dans undir þessu stórkostlega lagi okkur öllum til mikillar skemmtunar?

    Man einhver eftir dansinum?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s