tóndæmi dagsins

Áralöng hefð hefur verið fyrir því á þessu bloggi að setja inn tóndæmi. Í desember hef ég svo sett inn jólalög af sömu sort. Lög með listamönnum sem eiga uppá pallborðið hjá mér, ekkert Helgu Möller dót neitt.

Venjulega hefur Belle & Sebastian alltaf slegið fyrsta tóninn með O come, O come Emannuel en í þetta skiptið ætla ég að breyta til. Þriðji í aðventu er liðinn en maður er aldrei of seinn fyrir svona.

Bright Eyes fá að slá fyrsta tóninn í þetta skiptið, jólalagið er klassísk og útgáfan anguvær og brothætt.

Bright Eyes – Have Yourself A Merry Little Christmas

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s