Dóri

Drengurinn hér á myndinni heitir Steindór. Ég kalla hann Dóra. Mamma mín kallar hann engilinn sinn.

Dóri hefur alið manninn í Mósambík síðustu mánuði en er nú loksins kominn heim, eflaust er hann með hungurmaga og flugur í augunum en ef ég þekki hann rétt að þá verður hann orðinn að gamla góða Dóra um leið og maður hendir bjór í hann og potar í augað á honum.

Djöfull hlakka ég til að gefa honum high five. Þau eru nefnilega aftur í tísku.

gummiogdori

Ein athugasemd á “Dóri

  1. Núú eru Hige five-in komin aftur í tísku???
    Sjiii hvað ég hlakka tilæ að hitta ykkur…eiginlega finn ég sviðann í lófunum nú þegar!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s