mér líður vel í hjartanu

Góðverki jólanna er lokið hér með. Mér líður vel í hjartanu eftir að hafa eytt morgni sem sjálfboðaliði hjá Mæðrastyrksnefnd. Tíminn var fljótur að líða og tímanum var sömuleiðis vel eytt í að pakka saman matargjöfum og færa tugi euro-palletta.

Það var samt horft á mig með undrunarsvip þegar ég sagðist krefjast 15 mínutna pásu fyrir hvern unninn klukkutíma samkvæmt kjarasamning og að það minnsta sem þau gætu gert væri að leysa mig út með hamborgarahrygg svona fyrir viðvikið.

Ég reyndar sagði þetta ekki, ég gerði það sem ég var beðinn um og með bros á vör. Við drengirnir sem fórum saman erum allir sammála um að þetta verði gert aftur.

Ég er frábær, svona fólk finnur maður ekki á hverju götuhorni.

Mæðrastyrksnefnd

4 athugasemdir á “mér líður vel í hjartanu

  1. Hah!

    ég var þarna í gær, afgreiddi múg manns, bar vörur út í bíl og tæmdi heilan gám af jólatrjám úr Mývatnssveitinni.

    Ég er hetja.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s