Hangikjötið er löngu búið að meltast en eitthvað tók lengur fyrir árslistann að fæðast. Árið 2008 hefur verið afburða tónlistarár, svo gott að ég var í vandræðum að búa þennan lista til. Aldrei hefur hann verið svona lengi að raðast til. En ég er ánægður með listann.
Here it goes.
Bestu erlendu plöturnar 2008:
10. Wolf Parade – At Mount Zoomer
09. She & Him – Volume One
08. Vampire Weekend – Vampire Weekend
07. Beck – Modern Guilt
06. Okkervil River – The Stand Ins
05. Kings of Leon – Only by The Night
04. Hercules And Love Affair – Hercules And Love Affair
03. Bon Iver – For Emma, Forever Ago
02. Plants & Animals – Parc Avenue
01. Fleet Foxes – Fleet Foxes
Bestu innlendu plöturnar 2008:
10. Ultra Mega Technobandið Stefán – Circus
09. Borko – Celebrating Life
08. Lay Low – Farewell Good Night’s Sleep
07. Megas og Senuþjófarnir – Á morgun
06. Bragi valdimar Skúlason – Gillagill
05. Mammút – Karkari
04. FM Belfast – How to make friends
03. Retro Stefson – Montaña
02. Múgsefjun – Skiptar Skoðanir
01. Sigur Rós – Með suð í eyrum við spilum endalaust
Fimm bestu lögin 2008:
05. Manifest Destiny – Bob Justman
04. Underwear – FM Belfast
03. Við spilum endalaust – Sigur Rós
02. Your Protector – Fleet Foxes
01. Bye Bye Bye – Plants & Animals
Bestu tónleikarnir 2008:
03.Amiina og Kippi Kaninus, Listahátíð 2008
02. Sigur Rós í Laugardagshöll
01. Þursaflokkurinn og Caput í Laugardagshöll
Í hvert skipti sem þú birtir svona lista spyr ég mig alltaf hvort það geti verið að ég hafi ekkert vit á tónlist…..þessi listi staðfestir þann grun minn.
Ég er einmitt að scouta netið í leit að svona listum til að finna eitthvað sem ég hef ekki kynnt mér ennþá. Gott framtak 🙂
Hvar er MGMT? Svo góð plata að ég get bara ekki hætt að hlusta. Get ekki!
Fínn listi. Svipaður því sem við spekúlantarnir erum að lista upp. Hvar eru samt Sin Fang Bous og Naglbítarnir og Lúðró?
Alltaf jafngaman þegar fólk talar um sig í fleirtölu 🙂
Ég spekúlantinn hafði líka mjög gaman af þessum lista. Meira minimal-teknó fyrir 2009 samt!
Leitaði inn á þessa góðu síðu að leit að svona lista til að fríska upp á ipodinn. Varð mér út um þetta allt saman og sé ekki eftir því. Fleet Foxes sérstaklega hressandi og Plants&Animals er að koma sterkt inn líka. Flott framtak, ég maula á þessu þangað til 2009 listinn kemur. Takk fyrir tyrkjann.