tóndæmi dagsins

Leiðinlegt fyrir New York dúettinn Department of Eagles að hafa ekki hljómað í mínum eyrum fyrr en á gamlársdag í fyrsta skipti en lagið þeirra sem nú prýðir liðinn tóndæmi dagsins hefði án nokkurs vafa dottið í topp sæti yfir lög ársins 2008.

Svo má til gamans geta að Daniel Rossen úr Grizzly Bear er í þessari sveit.

Lagið No One Does It Like You er að detta á topplista hér og þar á netinu og ekki að ósekju. Þetta er yndislegt lag.

Hlustið bara. Reyndar er þessi live útgáfa hér af youtube betri í mínum huga, einhver óskilgreindur fílingur sem ég er hrifinn af.

Department of Eagles – No One Does It Like You

httpv://www.youtube.com/watch?v=Xa2zr-7SiGU

3 athugasemdir á “tóndæmi dagsins

Færðu inn athugasemd við Toggi Hætta við svar

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s