Tóndæmi dagsins

Þetta er þannig dagur að ég held að það sé kominn tími á gleði og fjör.

Ég treysti fáum til þess að básúna gleði og fjöri hér á þessum miðli en Sindra og Gunna, betur þekktir sem listamennirnir Sissi og Gussi.

Drengirnir hafa verið að dæla út tónlist í fjölda ára en alltaf lent undir radarnum, skil ekki afhverju því þetta er tónlist sem myndi fá hvaða skríl til að taka niður lambúshettuna og dansa.

Ég set inn lag sem er skylduhlustun og svo myndbandið við hið stór góða lag Vélmenn – Draumur í dós

Sissi og Gussi – Naldrei aldrei

httpv://www.youtube.com/watch?v=lIAUjFnnVms

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s