tóndæmi dagsins

Dreifbýlistónlistarmaðurinn Glen Campbell fær að eiga tóndæmi dagsins með fallegri ábreiðu af Foo Fighters slagaranum Times Like These. Glen þessi hefur verið í yfir 50 ár í bransanum og gaf út í fyrra plötuna „Meet Glen Campbell“ þar sem hann tekur tökulög ýmisskonar eftir John Lennon, Green Day, U2 og Travis svo einhverjir séu nefndir.

Glen er engin aukvissi, fyllti í skarð Brian Wilson þegar Beach Boys voru að túra og spilar á gítar á Pet Sounds ásamt því að spila sem session leikari fyrir fjölda annarra þekktra tónlistarmanna.

Mér finnst þessi útgáfa hans af Time Like These vera helvíti flott.

Þið dæmið bara um það sjálf.

Glen Campbell – Times Like These

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s