tóndæmi dagsins

Arcade Fire fá þann heiður að vera tóndæmi dagsis, þessi frábæra sveit sem hefur setið hljóðann eftir að hin stórgóða Neon Bible kom út.

Við fögnum því nýju lagi frá þeim, lagið er þó ekki nýtt heldur ábreiða af frábæru lagi eftir Yeah Yeah Yeahs!, eflaust þeirra þekktasta lag.

Lagið er Maps og er útgáfa Arcade Fire hreint út sagt ágæt. Negli svo inn jútjúbi með upprunalegu útgáfunni, það er eitthvað svo hrikalega töff við hana Karen O.

Arcade Fire – Maps

httpv://www.youtube.com/watch?v=K57szVmdVac

Ein athugasemd á “tóndæmi dagsins

  1. ehh…ég veit ekki, þau bæta klárlega ENGU við sem ekki var fyrir og það er svakalega erfitt að jafna, hvað þá toppa upprunann.

    fær ekki nema 2334 tóna af 6500 mögulegum frá mér.

    tak for i aften!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s