tóndæmi dagsins

M. Ward hefur spilað með ótrúlega mörgum frábærum listamönnum. Hann hefur spilað með Bright Eyes, Cat Power, Jenny Lewis, My Morning Jacket og Noruh Jones. Auk þess er hann í dúettnum She & Him sem gáfu út hina stórgóðu Volume One.

Núna var hann að gefa út plötuna Hold Time sem liggur vel í eyra við fyrstu hlustun. Síðasta platan hans, Post-War var hrikalega góð og því eftirvæntingin talsvert mikil að fá að heyra nýtt efni frá honum.

Það er því kominn tími á annað tóndæmi með M.Ward. Hann á það skilið.

Opnunarlag plötunnar fær því hér að hljóma.

M.Ward – For Beginners (AKA Mt. Zion)

httpv://www.youtube.com/watch?v=3GOoccNI6pM

Læt hér fylgja með Daniel Johnston cover sem M.Ward tekur.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s