þegar góða veislu gjöra skal

Jói Jökull fagnaði þrítugs afmælinu sínu með látum um daginn. Gott boð með góðum veitingum. Við tókum fimmtudag og föstudag í að gera veitingar handa veislugestum og höfðum áralanga reynslu okkar af kokteilboðum og útskriftarveislum til hliðsjónar.

Það er t.d ótrúlega einfalt að gera litlar dúllulegar kjötbollur sem smakkast unaðslega. Við gerðum hundruðir slíkar og fannst ekki leiðinlegt að eiga nóg af afgöngum þar.

Satay kjúklingaspjót voru líka einföld en eilítil handavinna. Rækjur í kókoshjúpi voru einfaldar, bara létt djúpsteiking í djúpri pönnu og málið afgreitt.

Veisluþjónustan L82 varð þó ekki til, okkur þykir leiðinlegt að ganga frá.

Myndin sýnir Jóhann með eina lund á spjóti snemma í ferlinu. Hafa ber í huga að hann heldur á rokeldspýtustokki en ekki venjulegum eldspýtustokki ef ykkur finnst lundin óvenju stjór.

joisatay

Ein athugasemd á “þegar góða veislu gjöra skal

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s