Athafnamaðurinn

Einu sinni var ég athafnamaður, langt áður en Brunabíla-Ragnar og Fjölnir Þorgeirs svertu þann starfstitil. En svo sá ég að peningarnir lágu annarsstaðar.

Heilar 560 krónur söfnuðust, ég man að Royal búðingur með karamellubragði ásamt forláta kertastjaka seldust fyrir metupphæð eða 70 krónur.

gummitombola

3 athugasemdir á “Athafnamaðurinn

  1. Blessaður drengurinn
    Það kemur bara tvennt til greina. Annað hvort hefur pabbi þinn keypt af ykkur Royal búðinginn með karamellubragðinu fyrir 70. – kr til að styrkja gott málefni, eða hann að hefur gefið ykkur Royal búðingspakka með karamellubragði af Royalbúðingsbirgðum sínum, til að tombóla!

Færðu inn athugasemd við Ari Hætta við svar

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s