Páskafrí

Sex matarboð á fimm dögum, kallast það páskafrí ?

Ég er búin að vera í fríi alla vikuna, það er lúxus vandamál að eiga inni frídaga sem eru að fyrnast og maður hreinlega verður að taka.  Til að tryggja almennan hressleika hef ég passað að vakna snemma og snúa sólarhringum ekki við. Það hefur gengið hingað til.

Ég er að upplagi almennt mjög morgunhress, finnst mér.

gummimorgunhani

Þetta blogg var eingöngu til að blogga.

5 athugasemdir á “Páskafrí

  1. Ert að lúkka vel á myndinni. Takk fyrir bloggið… maður er búinn að vera refressa síðuna nokkrum sinnum á dag…. sorglegt, ég veit.

  2. Mér fannst þú ekkert svo morgunhress þegar ég stóð yfir þér meðan þú vaknaðir í Akureyrarferðinni þarna um árið.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s