X 2009

Ég hef verið of latur við að segja frá því hvað ég er frábær. Hvert meistarastykkið á eftir öðru hefur verið að renna úr eldhúsinu en ég hef klikkað of oft á að taka myndir eða þá að eldspýtustokkur hefur ekki verið til taks.

Ekkert vit í því að setja inn myndir af einhverju sem ekki hefur eldspýttustokk, enda myndi þá engin gera sér grein fyrir hlutföllum eða öðru slíku.

Utankjörstaðaratkvæði eru eitthvað það mesta prump sem ég hef séð lengi, maður fær tómt blað í hendur og nokkra stimpla til afnota sem engin hjálpaði mér mikið. Þess vegna var gott að hafa broskalla stimpil í vasanum sem ég notaði óspart á minn seðil.

Þegar maður kýs utan kjörstaðar er ekki hægt að strika menn út, það er lélegt og gerir mér sem kjósanda erfitt fyrir að tjá hug minn. Þess vegna kaus ég P og setti broskall við því mér finnst það framboð fyndið.

Ein athugasemd á “X 2009

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s