meira fjör !

Afsakið bloggleysið, ég hef verið á haus í vinnu og lífinu almennt.

Depeche Mode og Pet Shop Boys voru að dæla út plötum. Hef alltaf fílað bæðin böndin afskaplega mikið. Depeche Mode eru þessir dökku og dimmu menn á meðan Pet Shop Boys gera tónlist í sama dúr en talsvert glaðlyndari.

Hvernig ætli það kæmi út ef Gahan og félagar í Depeche Mode myndu gera eina glaðlega sumarplötu um ástina og Pet Shop Boys myndu taka fyrir þunglyndið og sjálfsmorðstilhneigðina á dimmu vetrarkvöldi ?

Þangað til næst.

httpv://www.youtube.com/watch?v=9OAlTWrNN6o

2 athugasemdir á “meira fjör !

  1. Ertu þá að tala um „meira fjör“ eins og Valgeir Guðjónsson sagði svo skemmtilega í kvikmyndinni Mávahlátur?

Færðu inn athugasemd við Binni Hætta við svar

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s