tóndæmi dagsins

Forgangsröðunin þessa síðustu daga hefur verið vinnan, NBA úrslitin og þetta eina lag sem ég get ekki hætt að hlusta á.

Eitt stórt repeat er þetta lag á, God Only Knows þessa áratugar sagði Óli bróðir og ég held bara að það sé rétt.

Brooklyn sveitin Grizzlie Bear gaf núna út á dögunum sína þriðju stóru plötu, Veckatimest sem er hreint út sagt stórkostleg svo ég sé nú ekkert að spara stóru orðin. Þetta plata er geðveik.

Tóndæmi dagsins er því lagið sem að ég fæ ekki nóg af. Þetta lag lætur manni líða vel, punktur basta.

Grizzly Bear – Two Weeks

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s