tóndæmi dagsins

Fimm manna sveitin The Love Language fær að eiga tóndæmi dagsins.

Lagið Lalita er með fuzz effect fyrir allann peninginn og er það vel. Þetta er töff.

Óli Jóh fær heiðurinn fyrir að benda mér á þetta lag, hann skellti heyrnartólum á borðið fyrir Ensími tónleikana í síðustu viku og sagði þetta skylduhlustun. Sem þetta lag er klárlega.

The Love Language – Lalita

lovelanguage

2 athugasemdir á “tóndæmi dagsins

  1. Heldurðu að drengurinn sé ekki bara búinn að laga þetta.

    Lagið Lalita er því fáanlegt sem tóndæmi dagsins hér með.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s