Jimmy Fallon

Jimmy Fallon tók við af Conan O´Brien í mars á þessu ári. Jimmy er almennt ekki fyndinn og þessir þættir sem ég hef séð með honum hafa ekki verið af sama kaliberi og Conan. Það þýðir þó ekki að maður eigi að dæma hann alveg þar sem að t.d. Conan byrjaði illa á sínum tíma en náði svo þeim hæðum að vera fyndnasti maður í sjónvarpi.

Jimmy tókst þá loksins að láta mig hlæja. Þetta finnst mér fyndinn skets.

httpv://www.youtube.com/watch?v=0JPGchZaJFo

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s