Það er ekki hægt að segja að sumarfríið hafi ekki farið í neitt uppbyggilegt. Ég kláraði loksins eftir öll þessi ár Super Mario Bros 3.
Í rauninni er númer eitt erfiðari en númer þrjú.
Næst er það Police Quest 1.
Það er ekki hægt að segja að sumarfríið hafi ekki farið í neitt uppbyggilegt. Ég kláraði loksins eftir öll þessi ár Super Mario Bros 3.
Í rauninni er númer eitt erfiðari en númer þrjú.
Næst er það Police Quest 1.
Til þess að klára Super Mario Bros 3 þurftum við bræður að væla í gegn að fá að hafa kveikt á tölvunni yfir nótt. Það fékkst og leikurinn kláraður. Því var fagnað eins og heimsmeistaratitli og menn í spennufalli nokkra daga á eftir.