tóndæmi dagsins

Hinn stórskemmtilegi dagskrárliður tóndæmi dagsins er kominn til ára sinna. Einhver fimm ár af blússandi gleði og kærleika  enda fátt sem gleður hjarta sem og anda eins og góð tónlist.

Tóndæmi dagsins kemur frá Jóa Jökli, í fyrsta sinn að mig minnir. DJ Margeir, sá mæti listamaður og plötusnúður á heiðurinn af laginu ásamt Hjálmum.

Einu sinni í gamla daga á Kaupfélaginu drap DJ Margeir mig með augnaráði sínu þegar ég dansaði óvart utan í borðið sem plötuspilararnir hvíldu á, ég var í fullri sveiflu með snúning á hæl þegar ég rakst í borðið og tónlistin stöðvaðist örsnöggt en vanur plötusnúður eins og DJ Margeir var snöggur að bæta úr því og setja tónlistina aftur í gang.

Hjálmar – Regnið (DJ Margeir mix)

6 athugasemdir á “tóndæmi dagsins

  1. Það hlaut að koma að því. En ætli ég verði ekki að viðurkenna að í þau skipti sem ég læt þig mata mig af tónlist, þá hefur þú nánast alltaf rétt fyrir þér.

  2. Ógeðslega flott lag – en getur ekki verið að þú sért að skýra lagið lagið upp á nýtt. Held þa ðheiti Hafið frekar en Regnið. Nei baaaaara spá….

Færðu inn athugasemd við Gummi Jóh Hætta við svar

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s