Fjölskyldugarðurinn

Fjölskyldugarðurinn opnaði með pompi og pragt þann 4.júní 1993. Krakkarnir biðu í röð eftir að vera hleypt inn í garðinn til að njóta lífsins lystisemda sem Reykjavíkurborg hafði sett upp í þessum forláta skemmtigarði.

Myndir frá þessum opnundegi sýna vel gleðina og spennuna sem leyndist í börnum þennan merkisdag. Einn krakki eða öllu heldur fullorðinn sker sig þó úr enda ber hann höfuð og herðar yfir jafnaldra sína.

Maður gæti haldið að þarna sé einhver vistmaður af nálægu sambýli mættur á svæðið til að prófa kassabílana en í raun og veru er þetta bara hann Gestur.

Gestur var bara svona stór miðað við aldur, RISASTÓR.

fjolskyldugarðurinn

Þið getið smellt á myndina til að njóta hennar í fullri stærð.

3 athugasemdir á “Fjölskyldugarðurinn

  1. Hahaha.
    Ég man eftir þessari mynd, svei mér þá. Minnist þess þó ekki að hafa rekið augun í risann Gest á myndinni. Snilld!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s