Drengjakór Breiðholts

Ég get staðfest orðið á götunni. Drengjakór Breiðholts er á leið aftur í stúdíó til að taka upp sína aðra breiðskífu.

Mun kórinn njóta aðstoðar Togga en Drengjakór Breiðholts er vanur að styðja við góð málefni og því var ákveðið að styðja Togga í þetta skiptið og leyfa honum að njóta krafta kórsins.

Frekari upplýsingar um þetta mál veitir upplýsingafulltrúi Drengjakórsins, Gestur Óskar Magnússon.

IMG_2855[1]

Ein athugasemd á “Drengjakór Breiðholts

  1. Drengjakór Breiðholts. Er það einhver eftirlíking af Fjallabræðrum að Vestan?

    Þó fagna ég því að latasti tónlistarmaður landsins, Toggi, sé loksin farinn í stúdíó. Og vonast líka til að ég komist á tónleika með honum sem allra allra fyrst.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s