Í eyrunum árið 2009

Tölvurnar heima, iPodinn og vinnutölvan mín eru allar með last.fm keyrandi sem þýðir að öll lög sem ég hlusta á eru skrásett þar og þannig get ég fylgst með hlustunarmynstrinu mínu og borið mig saman við aðra mér til gagns og gamans.

Þeir listamenn sem ég hlustaði mest á árið 2009 eru þessir :

10. I´m From Barcelona

09. Hjaltalín

08. Kings of Leon

07. Vampire Weekend

06. Arcade Fire

05. Clap Your Hands Say Yeah

04. Coldplay

03. Belle & Sebastian

02. The Beatles

01. Sigur Rós

Í stökum lögum eru það The Go Team! sem hreppa fyrsta sætið en ég hlustaði óeðlilega mikið á remixið þeirra þar sem þau taka Polyphonic Spree lagið Soldier Girl.

Merkilegt hvernig á lítið sameiginlega með árslistanum mínum fyrir árið 2009.

Skýringin er væntanlega sú að ég hlusta oftast heima á playlista með hinu og þessu sem eru spilaðir langt um meira en stakar plötur sem ég hlusta aðallega á í vinnunni.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s