Í gær átti afmæli mikill snillingur. Dominique Wilkins sjálfur varð fimmtugur. Einn besti skorari sem að NBA deildin hefur átt og eflaust engin jafn góður að troða í leik fyrir utan troðslukeppni en hann.
Af því tilefni er hér myndband. Klippa númer fjögur er sérstök því að í henni treður hann svo hrikalega yfir Larry Bird að sá hvíti hrynur í gólfið með látum, sem er ekkert nema yndislegt.
Er ég einn um að finnast að allar troðslurnar eigi að vera í fyrsta sæti?
Í þá gömlu góðu daga þegar þeir kölluðu troðslur „jam“.
sjitt, þvílíkt power.