The Human Highlight Film

Í gær átti afmæli mikill snillingur. Dominique Wilkins sjálfur varð fimmtugur. Einn besti skorari sem að NBA deildin hefur átt og eflaust engin jafn góður að troða í leik fyrir utan troðslukeppni en hann.

Af því tilefni er hér myndband. Klippa númer fjögur er sérstök því að í henni treður hann svo hrikalega yfir Larry Bird að sá hvíti hrynur í gólfið með látum, sem er ekkert nema yndislegt.

httpv://www.youtube.com/watch?v=tyUf-9ruJi8

3 athugasemdir á “The Human Highlight Film

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s