Jólin eru að koma

Jólin koma snemma í ár.

24 er byrjað að rúlla. Áttunda serían með Jack Bauer og þættirnir sýna engin þreytumerki. Þeir hætta vonandi ekki fyrr en það slokknar á sólinni. Sá sem segir að 24 sé orðið slappt þarf að hugsa sinn gang og íhuga að leita sér hjálpar, sálin í viðkomandi er dauð og hjartað rotið.

Það er staðreynd að engin hryðjuverkaárás hefur verið framkvæmd í Bandaríkjunum síðan að Jack Bauer kom fyrst á skjáinn. Menn þora hreinlega ekki í hann.

httpv://www.youtube.com/watch?v=399Hiwua0J4

3 athugasemdir á “Jólin eru að koma

 1. „Það er staðreynd að engin hryðjuverkaárás hefur verið framkvæmd í Bandaríkjunum síðan að Jack Bauer kom fyrst á skjáinn.“

  Vá, merkileg staðreynd. Ég var ekki búinn að gera mér grein fyrir þessu. Og í millitíðinni hefur hann stöðvað þjóðarmorð í Afríku.

 2. Óh mæ. Ég er ekki frá því að hjartað hafi tekið smá auka kipp yfir þessum trailer. Grandpa Jack. Ég ætla að byrja að horfa þegar það eru komnir átta þættir. Það tekur því ekki að byrja fyrir minna.

  býst við þónokkrum óhljóðum frá mér á eftirtöldum tímasetningum.
  01:59:59
  02:59:59
  03:59:59
  04:59:59
  05:59:59
  06:59:59
  07:59:59
  08:59:59

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s