B fyrir Bollu

Jólin eru fín og páskar líka en Bolludagur og helgin í kring um hann er bara svo miklu meira, því þá er allt með rjóma.

Bollukaffið hjá fjölskyldunni í ár var yndi. Ekkert verið að breyta út af vananum heldur einunigs boðið uppá sortir sem hafa sannað sig í gegn um þrjátíu ára lífsleið mína. Það er rjómi á öllu og engar afsakanir um jurtarjóma eða álíka gutl sem að konungborið fólk lætur ekki bjóða sér.

Eina undantekningin án rjóma á veisluborðinu eru tebollur, svona fyrir börnin.

Hér má líta sýnishorn af því sem borið var á borð úr náttúrulegu kæligeymslunni.

4 athugasemdir á “B fyrir Bollu

  1. Við erum að tala um bláberjarjóma, kaffirjóma með kaffi glassúr og orginal með súkkulaði og rjóma. Engin helv. sulta hér.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s