Annar mánuður ársins er að verða búinn og besta lag ársins 2010 bara komið.
Nýjasta plata þokkagyðjunnar Joanna Newsom er ekkert annað en yndisleg. Óli Jóh fær prik í kladdann fyrir að láta vita af þessari gleði.
Það er óþarfi að eyða orðum í gleðina, fegurðina og hressleikann sem hér er á ferðinni.
[audio:http://www.simnet.is/gummijoh/GoodIntentionsPavingCompany.mp3%5D
Þakka ábendinguna