tóndæmi dagsins

Edward Sharpe and The Magnetic Zeros fá þann mikla heiður að vera tóndæmi dagsins. Einhverjir myndu segja að þetta lag hefði allt það sem þarf til að ég fái lög á heilann. Kiddi Jóh fær allann heiðurinn af þessu tóndæmi, held í fyrsta sinn sem að það gerist.

Lagið er nefnilega með blásturshljóðfæri og samsöng, þá tvo þætti ég sem virðist alltaf vera hvað mestur sucker fyrir.

Los Angeles sveitin Edward Sharpe and The Magnetic Zeros er hugarfóstur Alex Ebert sem var dömpað af kærustunni sinni, hent út úr húsinu þeirra og fór í meðferð. Í meðferðinni byrjaði hann að skrifa sögur um Edward Sharpe sem var Jesú týpa sem koma af himnum ofan til að hjálpa fólki en varð alltaf truflaður af stelpum og varð skotin í þeim.

Einmitt það já.

Látum svo fylgja með myndband þar sem að sveitin treður upp hjá Letterman í hrikalega nettum fíling.

Edward Sharpe and The Magnetic Zeros – Home

[audio:http://www.simnet.is/gummijoh/Edward-Sharpe-The-Magnetic-Zeros-Home.mp3%5D

httpv://www.youtube.com/watch?v=Qb9jY8yAxgs

2 athugasemdir á “tóndæmi dagsins

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s