Dansaðu drengur, dansaðu !

Það getur verið erfitt að segja nei við sex ára frænku sína þegar hún horfir á mann með sakleysislegum augum og biður mann að spila með sér tölvuleikinn Just Dance !

Enn erfiðara er að segja nei þegar maður veit að maður er fæddur náttúrulegur dansari enda vita allir viti bornir menn að dansinn er í  mjöðmunum og heitu blóðinu. Enda sýndi stigaskorið að ég, Óli Jóh og Lísa erum öll dansarar frá náttúrunnar hendi.

Myndirnar tala sínu máli,

Áhugasamir geta smellt á myndirnar til að sjá þær stærri. Svona ef einhver hefur áhuga.

3 athugasemdir á “Dansaðu drengur, dansaðu !

Færðu inn athugasemd við Örn Úlfar Sævarsson Hætta við svar

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s