Trippin & trappin

Fyrir 30 árum síðan varð ég til. Þá fjárfestu foreldrar mínir í forláta Tripp Trapp stól fyrir dúllann sinn sem síðan hefur verið notaður á Jóh setrinu fyrir barnabörn og önnur börn.

Nú þegar að erfinginn er á leiðinni tókum við stólinn og pússuðum hann upp og sprautuðum. Hann er eins og nýr og ekki að sjá að sjá að hann sé að verða þrítugur eins og upprunalegi eigandinn. Flottur stóll klárlega en enn flottari þegar það er saga á bakvið hann.

Hér má sjá krúttsprengjuna sjálfa í stólnum.

Hér má svo sjá stólinn eftir yfirhalninguna.

Ein athugasemd á “Trippin & trappin

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s