Prince

Reglulega fer ég í gegn um þau YouTube myndbönd sem að ég hef sett í favorites. Þar má finna þvílíka gullmola, allir tengdir tónlist.

Því er ekki úr vegi að skella einum inn hér. Hann hefur komið inn hér áður en það er allt í lagi að setja hann inn aftur, snilldin er slík.

Kvöldið er 16.mars 2004. Það er verið að taka menn inn í frægðarhöll Rokk og Rólsins og þar fór fremstur Prince ásamt George Harrison, ZZ Top ásamt fleirum.

Jeff Lynne, Tom Petty, Steve Winwood, Dhani Harrison ásamt Prince telja því í og taka While My Guitar Gently Weeps. Gítarsólóið hjá Prince er guðdómlegt, gjörsamlega!

httpv://www.youtube.com/watch?v=DWvzTYlHpqU&feature=related

2 athugasemdir á “Prince

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s