tóndæmi dagsins

Frægðarsól Írsku sveitarinnar The Cranberries reis hæst árin 1992 til 1995 með smellum á borð við Zombie, Linger og Dreams. Sveitin er víst enn að þó í mýflugu mynd en það verður ekki fjallað um það hér. Hér er tóndæmi dagsins þó með Crannberries ívafi enda lagið úr þeirra smiðju.

Passion Pit er sveit sem er rómuð af mp3 bloggurum um heim allan, gáfu út hina ágætu Manners plötu í fyrra. Þeir flytja tóndæmi dagsins og það ekkert smá hlustendavænt lag.

Taka hér Cranberrie lagið Dreams og gera að sínu ala Sigga Beinteins.

Passion Pit – Dreams

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s