Aflaklóin ég

Það er eitt að vera stóryrtur, rífa kjaft við messaguttann og svo að þurfa að horfa í augun á skepnu undirdjúpanna. Slagurinn var þungur og tók á en klárlega sigraði síðuhaldari þessa undraveru hafsins.

Tónlistarmaðurinn Toggi toppaði þó veiðiferðina þegar að hann veiddi máv sem þó var sleppt enda styðjum við drengirnir sjálfbærar veiðar og viljum ekki raska hringrás náttúrunnar.

IMG_0021

Skepnan kallast Steinbítur

3 athugasemdir á “Aflaklóin ég

  1. Ég vissi að það væri eitthvað annað af þér að frétta en bara tóndæmi. Tvö blogg í röð með myndum og alles. Jólin koma snemma í ár og gjafir þínar eru góðar.

    Takk fyrir mig.

Færðu inn athugasemd við Guffi Hætta við svar

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s