Drengjakór Breiðholts

Drengjakór Breiðholts, þetta fyrirbæri sem fyrst var stofnað í hálfgerðu gríni en varð svo að alvöru hefur að ég held gert allt það sem að tónlistarmenn þurfa að gera til að teljast fullgildir meðlimir í Frægðarhöll Poppsins á Íslandi.

Drengjakórinn hefur afrekað meira en margir listamenn sem við teljum til popplandsliðsins.

– Syngja fyrir fullu húsi á Nasa. CHECK

Eiga lag á topplista Rásar 2. CHECK

– Eiga lag á topplista Bylgjunnar. CHECK

– Syngja fyrir fullri Laugardagshöll. CHECK

Syngja á metsöluplötu. CHECK

– Syngja í Hallgrímskirkju. CHECK

– Syngja í Kastljósi. CHECK

Næst hlýtur það að vera Radio City Music Hall eða Madison Square Garden.

Ein athugasemd á “Drengjakór Breiðholts

  1. Kannski svolítið orðum aukið að drenjakórinn hafi sungið á metsöluplötu. Frekar hægt að segja að hann hafi sungið inn á plötu sem með réttu hefði átt að vera metsöluplata.

    Annars er nú sitthvað fleira sem drengjakórinn hefur klárað.

    T.d. að syngja í lagi sem verður þemalag íslenskrar kvikmyndar.

    Gaman að heyra að einhver útvarpskona á Bylgjunni um daginn talaði um „hinn goðsagnakennda drengjakór Breiðholts“. Orðrétt!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s