Restart

Sigurjón, Katrín og Árni sem allt eru fyrirmyndarfólk og góðir bloggarar hafa verið að taka smá átak og rifja upp gamla takta. Ég get ekki verið þeirra eftirbátur  svona á 10 ára afmælisárinu og tek því  þátt í slagnum og sparka þessari ágætu síðu aðeins í gang.

Ekki veitir af, harla lítið í gangi hér nema tóndæmi og embedduð YouTube myndbönd. Tökum okkur aðeins á, old skool style.

Gerum þetta eins og í gamla daga, þegar að moggabloggið var ekki til og það voru svo fáir bloggarar að það voru haldin partý og Hverfisbarinn var staðurinn til að vera á.

Ein athugasemd á “Restart

Færðu inn athugasemd við katrín Hætta við svar

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s