15 plötur

Um daginn á Facebook gekk 15 albums póstur á milli manna. Tilgangurinn er að skrifa niður 15 plötur sem maður telur að muni alltaf fylgja sér. Bannað er að taka langan tíma til að hugsa sig um og því ætlast til að maður skrifi þetta hratt niður og þannig eigi listinn að vera nokkuð gildur yfir þær plötur sem að standa manni næst.

Það sem ég skrifaði niður í engri sérstakri röð var þetta :

1. Belle & Sebastian -Tigermilk

2. Trúbrot – Lifun

3. The Beatles – Revolver

4. The Arcade Fire – Funeral

5. Sufjan Stevens – Illinois

6. Spilverk Þjóðanna – Sturla

7. SigurRós – Ágætis Byrjun

8. The Beach Boys – Pet Sounds

9. The Who – Tommy

10. The Magnetic Fields – 69 Love Songs

11. Blur – Parklife

12. Maus – Lof mér að falla að þínu eyra

13. George Harrison – All Things Must Pass

14. The Beatles – Sgt. Pepper Lonely Hearts Club Band

15. Eels – Blinking Lights and Other Revelations

Hafa ber í huga eins og ég nefndi áðan að listann á maður að skrifa niður fljótt. Ef ég myndi skrifa upp annan lista í kvöld gætu einhverjar plötur dottið út og aðrar komið inn. Ég tel þennan lista þó ágætis þverskurð af því sem ég hlusta á og sýna mína tónlistarlegu hneigð ágætlega. Hefði kannski eftir á að hyggja viljað koma Davie Bowie inn og mögulega Clap Your Hands Say Yeah en svona er þetta bara.

Prófið að gera svona lista, listar eru skemmtilegir.

2 athugasemdir á “15 plötur

Færðu inn athugasemd við Gestur Hætta við svar

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s