Feðraorlof

Það styttist óðum í að drengurinn fari í feðraorlof. Svona alvöru orlof þar sem að ég verð einn með Margréti Dúnu og við eyðum öllum stundum saman í góðu yfirlæti.

Kristín er farin að setja upp einhvern asnalegann standard um hvernig þetta eigi mögulega að vera því alltaf er verið að þrífa og núna upp á síðkastið þegar ég kem heim úr vinnu tekur bökunarlyktin á móti manni og heimilið lítur þannig út og angar eins og heimili í Hús & Híbýli.

Mér líður stundum heima hjá mér þegar ég geng inn að þarna búi ekkert fólk. Að þetta sé aðeins sýningarsalur sem sýni fallegt heimili.

Ég get ekki séð hvernig ég get alltaf verið að þrífa, þvo og baka á milli þess sem ég spila tölvuleiki, legg mig og leik við Möggu Dúnu. Til þess eru bara ekki nógu margir klukkutímar í deginum.

Ein athugasemd á “Feðraorlof

Færðu inn athugasemd við Inga Hætta við svar

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s