Fjögurra mánaða feðraorlofi er núna lokið, ég mættur aftur til starfa hjá fjarskiptarisanum og frumburðurinn byrjuð að eyða dögunum hjá dagmömmu.
Frumburðurinn er 100% dóttir föður síns, það var endanlega staðfest þegar að dagmamman tjáði foreldrunum að Margréti Dúnu lægi hátt rómurinn.
Ekki hægt að hugsa sér betra hrós, enda er stelpan Jóh.